Hafdís Sigurðardóttir og Nökkvi Þeyr Þórisson íþróttakona og íþróttakarl Akureyrar 2022
Nökkvi Þeyr Þórisson KA og Hafdís Sigurðardóttir Hjólreiðafélagi Akureyrar eru íþróttakarl og Íþróttakona Akureyrar árið 2022 en kjörinu var lýst í Hofi nú síðdegis.
Heiðursviðurkenningar hlutu Herbert Jónsson Þór, Páll Jóhannesson Þór, Sigríður Jóhannsdóttir KA, Þormóður Einarsson KA.
Styrkveitingar til afreksefna, þessi hlutu: Birnir Vagn Finnsson UFA, Glódís Edda Þuríðardóttir UFA, Ísfold Marý Sigtryggsdóttir Þór/KA Jóhann Gunnar Finnson Stjörnunni, Katrín Rós Björnsdóttir SA, Karen Lind Helgadóttir Þór, Omur Karl Jónsson SA, Salka Sverrisdóttir Fim. Ak. Skarphéðinn Ívar Einarsson KA, Ævar Freyr Valbjörnsson Skíðaf, Ak.,