Vikudagur kemur út í dag

Vikudagur kemur út í dag og að vanda er blaðið stútfullt af fréttum, fróðleik og mannlífsefni. 

Meðal efnis í blaðinu:

-Þorsteinn Hlynur Jónsson athafnamaður hefur komið víða við í hótel og veitingarekstri og stofnaði m.a. veitingastaðinn Greifann ásamt nokkrum félögum sínum, sem er fyrir löngu síðan orðinn eitt af helstu kennileitum Akureyrar. Hlynur er í ítarlegu viðtali um lífið og veginn.

-Tveir bæjarfulltrúar á Akureyri setjast á þing og fjórir nýir þingmenn eru í NA-kjördæmi.

-Breytingar verða í bæjarstjórn Akureyrar og hafa konur aldrei verið fleiri en nú.

-Akureyringurinn Baldvin Ólafsson hefur tekið við sem útibússtjóri Sjóvá á Akureyri. Baldvin ræðir uppganginn í Sjóvá og fóboltann með KA.

Þetta og mun meira til í Vikudegi í dag. Áskriftarsíminn er 460-0750 og 860 6751. Einnig er hægt senda póst á askrift@vikudagur.is

Nýjast