„Verður mjög gott að komast út á völl“
09. maí, 2020 - 09:00
Ásgeir Sigurgeirsson, leikmaður KA, er líkt og aðrir knattspyrnumenn að undirbúa sig fyrir fótboltasumarið. Stefnt er að því að keppni í efstu deildum í fótbolta hefjist í júní og verður KA í eldlínunni í Pepsi Max-deildinni.
Vikudagur fékk Ásgeir til að vera að íþróttamann vikunnar að þessu sinni.
Smelltu hér til að gerast áskrifandi.
Nýjast
-
Ferðaþjónustufólk kemur saman
- 15.01
Í upphafi hvers árs er mikið um að vera hjá ferðaþjónustufólki sem kemur saman til að ráðfæra sig við hvert annað, finna nýjar hugmyndir og skapa verðmæti. Mannamót Markaðsstofa landshlutanna er haldið í Kópavogi og samhliða því er heil vika af spennandi viðburðum með mismunandi áherslum. Þar er meðal annars rætt um tækniþróun, ráðstefnur, sjálfbærni og auðvitað markaðssetningu. Nú eru liðin 11 ár frá því að hugmyndin um Mannamót varð til í einu af mörgum samtölum Markaðsstofanna um hvernig mætti efla íslenska ferðaþjónustu og vinna að dreifingu ferðafólks um landið. Þessi hugmynd um að skapa vettvang fyrir landsbyggðarfyrirtækin til að koma saman í höfuðborginni og eiga þar fundi með ferðaþjónustunni er nú orðin að stærsta kynningarviðburði ferðaþjónustunnar og farin að vekja áhuga erlendra ferðaskrifstofa. -
Tunnuskipti í síðustu hverfum bæjarins framundan
- 15.01
Sem kunnugt er standa yfir breytingar á sorphirðukerfi og framundan eru tunnuskipti í síðustu hverfum bæjarins. Til að tryggja sem hraðasta framkvæmd verða núverandi tunnur fyrir almennan úrgang nýttar, og ílátum bætt við eftir þörfum fyrir lífrænan úrgang, pappír og plast. Í sumum tilfellum gætu heimili tímabundið fengið fleiri tunnur en nauðsynlegt er. Mikilvægt er að tryggja að allar tunnur séu staðsettar eða festar þannig að þær fjúki ekki. -
Amtsbókasafnið ,,Wrapped" 2024 - Gestir safnsins voru 88.562 árið 2024 sem er aukning um 6.000 gesti milli ára
- 14.01
,,Þó að margir haldi að bókasöfn sé lítið notuð og lestur sé að minnka sjáum við þetta ekki svo svart og erum bara bjartsýn fyrir framtíðinni. Til dæmis fjölgaði útlánum og heimsóknum frá því árið 2023. Skemmtilegt þótti okkur að sjá að kökuformin lánuðust 270 sinnum, enda er heimsókn á bókasafnið orðinn hefðbundinn liður í kringum veislur hjá mörgum. Mikil stemning að velja form fyrir afmælið sitt." -
Slökkvilið Akureyrar kallað út 4.171 sinni árið 2024
- 14.01
Varðliðið sinnti 3.066 sjúkraflutningum á landi árið 2024, en af þeim voru 29% útkalla í forgangi F1 og F2. Farið var í 282 flutninga út fyrir starfssvæði liðsins, og er það aukning um 38% frá árinu 2023. Fækkun var á erlendum ferðamönnum milli ára um 14%. -
Meistarar strengjanna á sinfóníutónleikum í Hofi
- 14.01
Sunnudaginn 26. janúar flytur Sinfóníuhljómsveit Norðurlands undir stjórn Ross Collins verk eftir þrjá meistara frá ólíkum tímum sem lagt hafa mikið af mörkum til tónlistar fyrir strengjasveit. -
HVAÐ GAMALL NEMUR......
- 13.01
Allt frá því ég man fyrst eftir mér hef ég verið brennandi áhugamaður um bíla og farartæki sem gengu fyrir sprengihreyfli. Mér þóttu stærri vélar alltaf eftirsóknarverðari og dreymdi um að eignast amerískan bíl með hestöflum sem telja mætti í hundruðum. -
Julia Bonet og Alex Cambray íþróttafólk KA 2024
- 12.01
Þau Julia Bonet Carreras úr blakdeild KA og Alex Cambray lyftingadeild KA voru i dag útnefnd sem íþróttakona og karl KA fyrir árið 2024. -
Fimm handteknir í aðgerð lögreglu og sérsveitar rikislögreglustjóra í Glerárhverfi
- 12.01
Fimm aðilar voru handteknir í Glerárhverfi í viðamikilli aðgerð lögreglunar á Akureyri sem naut stuðnings sérsveitar ríkislögreglustjóra nú síðdegis. -
Þrjár fastráðningar sérfræðinga í heimilislækningum hjá HSN
- 12.01
„Við höfum verið að styrkja okkar mönnun og erum afskaplega glöð með að fá þessa lækna til liðs við okkur,“ segir Jón Helgi Björnsson forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands,HSN.