Vann brons í bogfimi á Norðurlandameistaramóti
15. júlí, 2019 - 12:27
Anna María Alfreðsdóttir úr íþróttafélaginu Akur gerði sér lítið fyrir og vann bronsverðlaun á Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi sem fram fór í Danmörku nýverið. Anna María keppti einnig í liðakeppni sem komst í undanúrslit. Glæsilegur árangur hjá akureyrsku íþróttakonunni.
Nýjast
-
Amtsbókasafnið ,,Wrapped" 2024 - Gestir safnsins voru 88.562 árið 2024 sem er aukning um 6.000 gesti milli ára
- 14.01
,,Þó að margir haldi að bókasöfn sé lítið notuð og lestur sé að minnka sjáum við þetta ekki svo svart og erum bara bjartsýn fyrir framtíðinni. Til dæmis fjölgaði útlánum og heimsóknum frá því árið 2023. Skemmtilegt þótti okkur að sjá að kökuformin lánuðust 270 sinnum, enda er heimsókn á bókasafnið orðinn hefðbundinn liður í kringum veislur hjá mörgum. Mikil stemning að velja form fyrir afmælið sitt." -
Slökkvilið Akureyrar kallað út 4.171 sinni árið 2024
- 14.01
Varðliðið sinnti 3.066 sjúkraflutningum á landi árið 2024, en af þeim voru 29% útkalla í forgangi F1 og F2. Farið var í 282 flutninga út fyrir starfssvæði liðsins, og er það aukning um 38% frá árinu 2023. Fækkun var á erlendum ferðamönnum milli ára um 14%. -
Meistarar strengjanna á sinfóníutónleikum í Hofi
- 14.01
Sunnudaginn 26. janúar flytur Sinfóníuhljómsveit Norðurlands undir stjórn Ross Collins verk eftir þrjá meistara frá ólíkum tímum sem lagt hafa mikið af mörkum til tónlistar fyrir strengjasveit. -
HVAÐ GAMALL NEMUR......
- 13.01
Allt frá því ég man fyrst eftir mér hef ég verið brennandi áhugamaður um bíla og farartæki sem gengu fyrir sprengihreyfli. Mér þóttu stærri vélar alltaf eftirsóknarverðari og dreymdi um að eignast amerískan bíl með hestöflum sem telja mætti í hundruðum. -
Julia Bonet og Alex Cambray íþróttafólk KA 2024
- 12.01
Þau Julia Bonet Carreras úr blakdeild KA og Alex Cambray lyftingadeild KA voru i dag útnefnd sem íþróttakona og karl KA fyrir árið 2024. -
Fimm handteknir í aðgerð lögreglu og sérsveitar rikislögreglustjóra í Glerárhverfi
- 12.01
Fimm aðilar voru handteknir í Glerárhverfi í viðamikilli aðgerð lögreglunar á Akureyri sem naut stuðnings sérsveitar ríkislögreglustjóra nú síðdegis. -
Þrjár fastráðningar sérfræðinga í heimilislækningum hjá HSN
- 12.01
„Við höfum verið að styrkja okkar mönnun og erum afskaplega glöð með að fá þessa lækna til liðs við okkur,“ segir Jón Helgi Björnsson forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands,HSN. -
Jafnvægið á milli metnaðar og persónulegrar nálgunar lykilatriði Richard Eirikur Taehtinen er nýr deildarforseti Sálfræðideildar Háskólans á Akureyri
- 12.01
„Hlutverk deildarforseta er afar fjölbreytt. Það felur í sér að stjórna daglegum rekstri deildarinnar, umsjón með áætlunum, yfirsýn kennsluáætlana og rannsókna ásamt fleiru sem fellur til. Ég tel mikilvægt að deildarforseti styðji við starfsfólk og stúdenta, sé virkur talsmaður deildarinnar og leggi til við stefnumörkun og langtímaáætlanir,“ segir Richard sem formlega tók við hlutverkinu 1. janúar af fráfarandi deildarforseta, Árna Gunnari Ásgeirssyni, dósent við deildina. -
Slæmt ástand og umgengni varað alltof lengi og verður að linna
- 11.01
Umgengni á og við Hamragerði 15 á Akureyri, umgengni við Setberg á Svalbarðsströnd og númerslausir bílar innanbæjar á Akureyri og víðar hefur margoft komið til kasta Heilbrigðiseftirlits Norðurlands, en þetta þrennt tengist allt einu og sama fyrirtækinu. Bílar í ýmsu ástandi eru fyrirferðarmiklir á báðum stöðum.