13.nóvember - 20.nóvember - Tbl 46
Þrír í einangrun og enginn í sóttkví
07. desember, 2020 - 13:57
Sjö greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og voru allir í sóttkví við greiningu. Á Norðurlandi eystra heldur fólki áfram að fækka sem er í einangrun með Covid-19 og eru nú þrír með virkt smit og enginn í sóttkví.
Nýjast
-
Hættum að slá ryki í augun á fólki !
- 17.11
Greinin er skrifuð í nafni Stangaveiðifélags Akureyrar, Stangaveiðifélagsins Flúða, Veiðifélags Fnjóskár, Veiðifélags Eyjafjarðarár, Veiðifélags Hörgár, Fiskirannsókna ehf, félagsskapar sem kallast Bleikjan - Styðjum stofninn, SUNN - Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, Landssambands veiðifélaga, NASF – Verndarsjóðs villtra laxastofna og Íslenska náttúruverndarsjóðsins – IWF. -
Eldri borgarar hafa áhyggjur af öryggismálum í Sölku
- 17.11
Fulltrúar í Félagi Eldri borgara á Akureyri hafa lýst yfir áhyggjum sínum af öryggismálum í kjallara félagsmiðstöðvarinnar Sölku í Víðilundi á Akureyri. Þeir hvetja til þess að vinnueftirlit, heilbrigðiseftirlit og eldvarnareftirlit verði fengið til að gera heildarúttekt á húsnæðinu vegna þeirrar starfsemi sem þar fer fram á vegum Akureyrarbæjar. -
Gestir í Lystigarði um 159 þúsund á 10 mánuðum
- 17.11
Alls heimsóttu rúmlega 159 þúsund gestir í Lystigarðinni á Akureyri á 10 mánaða tímabili, frá byrjun janúar til loka október samkvæmt teljurum sem þar eru. Þetta kemur fram í minnisblaði sem fjallað var um á fundi umhverfis- og mannvirkjaráðs. -
Sólveig Lára er Ungskáld Akureyrar 2024
- 16.11
Það var vel við hæfi að í dag, á degi íslenskrar tungu, voru úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2024 kunngjörð á Amtsbókasafninu. Fyrstu veðlaun hlaut Sólveig Lára Skarphéðinsdóttir fyrir verkið Stök. -
Á að vera landbúnaður á Íslandi?
- 16.11
Þetta er grundvallarspurning sem allir íslendingar þurfa að gera upp við sig ásamt þeirri spurningu hvort byggð eigi yfir höfuð að haldast annars staðar en á sv-horninu. Með ríkjandi borgríkisstefnu síðustu ára í boði Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna hefur það skilað 85% þjóðarinnar á eitt horn landsins. -
50 ára afmælisfagnaður Geðverndarfélags Akureyrar
- 16.11
Geðverndarfélag Akureyrar hélt upp á 50 ára afmæli sitt nýverið, en félagið var stofnað þann 15. desember 1974. Um 50 manns mættu í fagnaðinn, hlýddu á fróðleg erindi, nutu lifandi tónlistar og glæsilegra veitinga. -
Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum fer fram í kvöld
- 16.11
Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum er meðal stærstu menningarviðburða á Norðausturlandi. Tónkvíslin verður haldin í 18. skipti í kvöld 16. nóvember. Sigurvegari keppninnar keppir fyrir hönd skólans í söngkeppni framhaldsskólanna, þar sem margar stjörnur hafa einmitt stigið sín fyrstu skref. Þar má meðal annars nefna Birgittu Haukdal sem flestum landsmönnum er vel kunn. -
Bakþankar bæjarfulltrúa Því ekki að gera tilraun?
- 16.11
Það snjóaði um daginn. Götur urðu flughálar. Og ég dreif mig með bíl konu minnar í dekkjaskipti. Þú kemst að eftir tíu daga, var svarið sem ég fékk.