Stefnir á Special Olympics

Héðinn Jónsson á heimili sínu í Innbænum á Akureyri. Mynd/Þröstur Ernir
Héðinn Jónsson á heimili sínu í Innbænum á Akureyri. Mynd/Þröstur Ernir

Héðinn Jónsson, 26 ára Akureyringur, stefnir á að taka þátt á Special Olympics sem fram fara í Los Angeles næsta sumar. Um er að ræða stærsta íþróttaviðburð næsta árs. Kostnaður við ferðina er hins vegar mikill og því hefur Héðinn stofnað síðu á netsöfnun.is, þar sem hægt er að kaupa ýmsa hluti og í leiðinni styrkt Héðin til þess að komast á leikana. Nánar er fjallað málið og rætt við Héðinn í prentútgáfu Vikudags.

-þev

Nýjast