Risakýrin Edda í Eyjafjarðarsveit

Beate Stormo við listaverkið í dag.   Mynd Risakýrin Edda í Eyjafjarðarsveit
Beate Stormo við listaverkið í dag. Mynd Risakýrin Edda í Eyjafjarðarsveit

Verklokum við smíði  Eddu var fagnað innilega í dag.  Óhætt er að segja að Beate Stormo og aðstoðarfólk hennar hafa náð að skapa glæsilegt listaverk sem mun verða til prýði um komandi framtíð. Kýrin verður kennileiti í sveitarfélaginu enda mjólkurframleiðsla þar óvíða meiri á Íslandi.  Það er Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar sem stóð að þessari smíði, verkið hófst snemmsumars árið 2021.

Nánar verður fjallað um verkefnið í næsta tbl Vikublaðsins.

Nýjast