Öskudagurinn tekinn með stæl í VMA
05. mars, 2025 - 13:19
Gunnar Níelsson - gunnar@vikubladid.is
Eins og vera ber í höfuðstað öskudagsins á Íslandi - Akureyri - var dagurinn tekinn með stæl í VMA. Nokkrir kennarar og nemendur mættu uppáklæddir í skólann í tilefni dagsins.
Nýjast
-
Úti er ævintýri / Ute er eventyr
- 05.03
Úti er ævintýri er verkefni unnið fyrir miðstig (5, 6 og 7 bekk) í öllum skólum á Íslandi og í Noregi. Verkefnið er unnið í tveimur löndum á sama tíma í íslensku námi og norsku námi -
Öskudagurinn tekinn með stæl í VMA
- 05.03
Eins og vera ber í höfuðstað öskudagsins á Íslandi - Akureyri - var dagurinn tekinn með stæl í VMA. Nokkrir kennarar og nemendur mættu uppáklæddir í skólann í tilefni dagsins. -
Mottumarssokkar fyrir alla karla hjá Samherja
- 05.03
Krabbameinsfélag Íslands tileinkar körlum með krabbamein marsmánuð. Mottumars er árvekni- og fjáröflunarátak félagsins og í ár er sérstök áhersla lögð á tengingu lífsstíls og krabbameina. -
Enginn svikinn af Sex í sveit
- 04.03
Leikfélag Húsavíkur býður upp á frábæra skemmtun í Samkomuhúsinu -
Skjálfandaflói eitt besta hvalaskoðunarsvæði Evrópu samkvæmt grein í Lonely Planet
- 04.03
Húsavík og hvalaskoðunarfyrirtækið Gentle Giants hvalaferðir (GG Hvalaferðir) komst í heimsfréttirnar nýverið þegar Lonely Planet fjallaði um hvalaskoðun á Skjálfandaflóa á Rib bátum fyrirtækisins. -
Fagnaðarskref – dropinn holar steininn
- 04.03
Það er ánægjulegt að sjá jákvæðar breytingar eiga sér stað í menntakerfinu okkar. Það er mikilvægt að sjá að þegar mál eru tekin af festu og af einlægum áhuga er hægt að ná fram raunverulegum breytingum. -
Amtsbókasafnið á Akureyri Ný húsgögn inni og úti
- 04.03
Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkti að húsgögn í veitingarými og á útisvæði Amtsbókasafnsins verði endurnýjuð. Þörf var orðin á að orðin á að endurnýja stóla og borð í veitingarými á á 1. hæð Amtsbókasafnsins á Akureyri sem og á útisvæði. -
Sprengidagurinn, saltkjöt og baunir er heila málið
- 04.03
Sprengidagurinn í dag og um allt land er fólk að gæða sér á satlkjöti og baunum og virðist sem þessi þjóðlegi siður sé síður en svo á undanhaldi. -
Lífinu fagnað
- 03.03
Tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Orri Harðarson glímir um þessar mundir við illvígt og ólæknandi mein.