Nýr göngu- og hjólastígur á Akureyri

Mynd Karl Eskil
Mynd Karl Eskil

Nýr 400 metra göngu- og hjólastígur meðfram Glerá, á milli Hjalteyrargötu og Hörgárbrautar hefur verið lagður. Á næsta ári á svo að gera stig niður að sjó og norður i Sandgerðisbót. 

Nýjast