Mikil vinna framundan í Slippnum

Vilhelm Þorsteinsson/heimasíða Slippsins
Vilhelm Þorsteinsson/heimasíða Slippsins

Smíði er nú hafinn á vinnslubúnaði fyrir skip sem verið er að smíða í Tyrklandi og koma um tuttugu starfsmenn Slippsins til með að vinna við það verkefni. Þetta kemur fram á heimasíðu Slippsins í dag. Framundan er síðan mikil törn í hefðbundinni starsemi stöðvarinnar, segir á heimasíðunni. Vilhelm þorsteinsson, skip Samherja fer í flotkvína til  smávægilegs viðhalds og síðan er von á tveimur erlendum togurum.

 

 

Nýjast