Lífið er fiskur hjá Ólöfu og Ragnari
„Það er að svo mörgu að gæta að við þurfum að pæla í þessu allan sólarhringinn. En við getum ekki kvartað því það eru forréttindi að fá að vinna saman við það sem við elskum að gera.“ Mynd/Þröstur Ernir
Hjónin Ólöf Ásta Salmannsdóttir og Ragnar Hauksson hafa rekið FISK Kompaní í um þrjú og hálft ár. Óhætt er að segja að verslunin hafi vakið lukku meðal bæjarbúa enda er yfirleitt nóg að gera í búðinni. Þau hjónin eru bæði alin upp í sjávarþorpi og komin frá fiski fjölskyldu og því sannarlega á heimavelli í þessum bransa.
Vikudagur kíkti til þeirra hjóna og spjallaði við þau um lífið í fiskinum en nálgast má viðtalið í prentúgáfu blaðsins.