Höfðingleg gjöf til Skógræktarfélags Eyjafjarðar

Guðmundur Þorsteinsson við sögina góðu.   Mynd Skógræktarfélagið
Guðmundur Þorsteinsson við sögina góðu. Mynd Skógræktarfélagið

Skógræktarfélag Eyfirðinga fékk í gær forláta bandsög að gjöf frá Guðmundi Þorsteinssyni, söng og skipasmíðameistara.  Bandsögin sú arna á sér merka sögu, var keypt ný til skipasmíðastöðvar KEA á eftirstríðsárum, þjónaði síðar Slippstöðinni á Akureyri um árabil áður en hún barst í eigu Guðmundar.

Hann hefur haldið hefur gripnum vel við, enda er hún eins og ný úr kassanum og kemur til með að nýtast okkur afar vel til viðarvinnslu í Kjarnaskógi. Við þökkum höfðinglega gjöf !

 Þetta kemur Fram á facebook síðu Skógræktarfélags Eyfirðinga

 

Nýjast