20. nóvember - 27. nóvember - Tbl 47
Flóð í Noregi og ýmislegt fleira
Spurningaþraut Vikublaðsins #21
- Hvaða virku eldstöð má sjá hér á myndinni?
- Hvaða lið sló út KA í sambandsdeild Evrópu í fótbolta í síðustu viku, eftir mikið Evrópuævintýri?
- Hvað heitir framkvæmdastjóri Bændasamtakanna?
- Botnið málsháttinn: Oft mælir sá fagurt er…?
- Rætt hefur verið um Sameiningu Háskólans á Bifröst og Háskólans á Akureyri. Hver er í dag rektor á Bifröst?
- Kvikmyndin Oppenheimer hefur farið sigurför um heiminn. Hver leikstýrir myndinni?
- Mikið óveður gekk yfir Noreg á dögunum og ölli flóðum á stórum svæðum en hvað kölluðu Noðrmenn þetta óveður?
- Útlendingamálin hafa lengi verið eitt heitasta málið í íslenskri pólitík en hvað heitir Dómsmálaráðherra sem fer með málaflokkinn?
- Hverjar urðu heimsmeistarar í fótbolta kvenna?
- Fjallað var um golfklúbb Húsavíkur í Vikublaðiðnu nýverið en hvað heitir veitingastaðurinn sem rekinn er í nýju klúbbhúsi klúbbsins?
----
Svör
- Askja en líka fæst rétt fyrir Víti
- Club Brugge frá Belgíu
- Vigdís Häsler.
- … flátt átt hyggur
- Margrét Jónsdóttir Njarðvík.
- Christopher Nolan.
- Hans
- Guðrún Hafsteinsdóttir.
- Spænska kvennalandsliðið.
- Röff Bistro