Eyfirðingar sigursælir á Íslandsmótinu í borðtennis
Íslandsmót unglinga í borðtennis var haldið síðastliðna helgi í Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar. Keppendur voru rúmlega 80 og var
Umf. Samherjar frá Eyjafjarðarsveit með 14 keppendur á mótinu sem náðu góðum árangri.
Úrslitin á mótinu urðu eftirfarandi:
Einliðaleikur sveina fæddir 2003 2004:
1. Heiðmar Örn Sigmarsson,
Umf. Samherjum
2. Arnar Logi Viðarsson, Akri
Einliðaleikur táta fæddar 2007 og síðar:
1. Friðrika Sigurðardóttir, KR
2. Sara Dögg Sindradóttir,
Umf. Samherjum
Einliðaleikur meyja fæddar 2003-2004:
1. Hildur Marín Gísladóttir,
Umf. Samherjum
Tvíliðaleikur pilta fæddir 2005 og síðar:
1. Eiríkur Logi Gunnarsson/Gunnar Þórisson, KR
2. Jázeps Máni Meckl/Trausti Freyr Sigurðsson, Akri/
Umf. Samherjum
Tvíliðaleikur sveina fæddir 2003 og 2004:
1. Heiðmar Örn Sigmarsson/Úlfur Hugi Sigmundsson,
Umf. Samherjum