Vakta miðbæinn um helgar

Stefnt er að því að foreldrar í öllum grunnskólum Akureyrar muni hefja foreldrarölt í miðbænum um helgar.

Áætlað er að foreldrar í hverjum skóla munu skipta með sér vöktum á föstudags og laugardagskvöldum. Þá er einnig stefnt á að koma á nágrannavörslu.

Nýjast