Með ljósmyndadellu frá unga aldri

„Ég hef verið með ljósmyndadellu nánast frá unga aldri og áhuginn eykst með árunum, frekar en hitt,“ segir Örn Stefánsson áhugaljósmyndari á Akureyri. Hann starfar hjá Eimskip á Akureyri. Hann sýnir í prentútgáfu Vikudags í dag glæsilegar myndir, en hérna á vikudagur.is birtum þrjár myndir og tökum þannig forskot á sæluna.

„Ég held úti síðunni , þar er hægt að skoða margar af mínum myndum."

 

Sem sagt: Fleiri glæsilegar myndir í prentútgáfu Vikudags !

Nýjast