Jarðhiti í Hörgárdal

Út er komin skýrsla um jarðhita og berglög við Laugareyri í Hörgárdal, sem er jarðhitastaður á eyrum Hörgár um 5 km innan við Staðarbakka sem er innsti bær í byggð í dalnum. Heitt vatn kemur upp á nokkrum stöðum á eyrinni. Hiti hefur mælst hæst um og yfir 50°C á áreyrinni og er víða um og yfir 30 °C í jarðvegi. Nánar um þetta á heimasíðu Hörgársveitar

 

Nýjast