Bætur vegna kals og ótíðar

Eyjafjarðarsveit í vor / mynd Karl Eskil
Eyjafjarðarsveit í vor / mynd Karl Eskil

Bjargráðasjóður mun bæta bændum tjón af völdum kals og óvenjulegrar veðráttu veturinn 2012 - 2013. Í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hafa verið settar sértækar reglur til þess að bæta umrætt tjón, eftir því sem fjárveiting leyfir.
Sértækar reglur Bjargráðasjóðs um bætur vegna tjóns bænda á Norður- og Austurlandi af völdum kals og óvenjulegrar veðráttu veturinn 2012-2013 er hægt að nálgast á meðfylgjandi skjali - pdf

 

 

Nýjast