Bjarg afhendir 25 nýjar íbúðir í dag

Alls eru þetta 31 íbúðir sem Bjarg mun leigja út við Gudmannshaga.
Alls eru þetta 31 íbúðir sem Bjarg mun leigja út við Gudmannshaga.

Afhending á 25 nýjum íbúðum Bjargs íbúðafélags á Akureyri verða afhent nýjum eigendum í Gudmannshaga 2 í dag, fimmtudag. Fyrstu leigutakar Bjargs fluttu inn í nóvember sl. svo þetta er seinni afhending en alls eru þetta 31 íbúðir sem Bjarg mun leigja út við Gudmannshaga.

Þetta kemur fram í tilkynningu en verktakinn Lækjarsel sá um framkvæmdina. Bjarg er húsnæðis sjálfseignastofnun, stofnuð af ASÍ og BSRB. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum einstaklingum og fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að öruggu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu.

Nýjast