Göngugatan verður einmitt það sumarið 2024

Göngugatan á Akureyri hefur verið bitbein lengi.
Göngugatan á Akureyri hefur verið bitbein lengi.

Hilda Jana Gísladóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri póstarþessu á Facebook rétt í þessu. 

,,Bæjarstjórn samþykkti rétt í þessu að göngatan verði göngugata næsta sumar!!!  Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti samhljóða breytingar á verklagsreglum fyrir tímabundnar lokanir gatna fyrir umferð vélknúinna ökutækja verði breytt þannig að í 2.gr., verði bætt við lokun á sunnudögum í júní og ágúst frá 11 – 19 sumarið 2023. Jafnframt er lagt til að sá hluti Hafnarstrætis sem í daglegu tali er kölluð göngugatan, verði lokað alla daga, allan sólahringinn í júní, júlí og ágúst árið 2024. Aðgengi skal tryggt fyrir P-merkta bíla, ökutæki viðbragðsaðila og aðföng rekstraraðila líkt og áður.”

Nýjast