Akureyringar orðnir 19 þúsund
11. september, 2019 - 08:41
Íbúafjöldinn á Akureyri náði 19 þúsundum þann 20. júlí sl. Eru bæjarbúar í dag alls 19.041. Samkvæmt Þjóðskrá voru íbúar bæjarins þann 1. janúar sl. 18.927 og því hefur fjölgað um 114 íbúa á þessu ári.
Nýjast
-
Án öflugs atvinnulífs megum við okkur lítils
- 05.02
Akureyri er blómlegur bær með fjölbreytt atvinnulíf. Til að tryggja áframhaldandi vöxt og framfarir er nauðsynlegt að sveitarfélagið og atvinnulífið eigi virkt samtal. Það hefur verið okkur bæjarfulltrúum Framsóknar á Akureyri keppikefli að finna þessu samtali fastmótaðan farveg. Nýboðað fyrirtækjaþing, sem verður haldið í Hofi 13. febrúar næstkomandi, er góð byrjun á þeirri vegferð. Skráningu lýkur núna 6. febrúar og ég vil hvetja alla stjórnendur fyrirtækja, af öllum stærðargráðum, til að taka þátt og skrá sig. -
Húsnæðiskönnun Þingeyjarsveitar
- 05.02
Þingeyjarsveit stendur nú fyrir könnun um húsnæðismál í sveitarfélaginu. Könnunin er hluti af markvissu starfi sveitarfélagsins við að greina stöðuna á húsnæðismarkaði og vinna að raunhæfum lausnum sem mæta þörfum íbúa. -
Opið bréf til samgönguráðherra Eyjólfs Ármannssonar
- 04.02
Samgönguráðherrann Eyjólfur Ármannsson var alsæll á dögunum þegar hann tók fyrstu skóflustunguna vegna landfyllinga nýrrar Fossvogsbrúar. Fyrirhugað er að brúin rísi í nágrenni Reykjavíkurflugvallar, einni af lífæð samfélagsins. -
Geðdeild SAk safnar fyrir segulörvunartæki (TMS)
- 04.02
Á heimasíðu SAk er í dag greint frá þvi að Dag og göngudeild sjúkrahúsins sé að safna fyrir kaupum á segulörvunartæki. Tækið hefur sýnt sig sem mjög gagnalegt meðferðarúrræði fyrir einstaklinga sem berjast við alvarlegt þunglyndi einkum þá sem ekki hafa svarað hefðbundinni lyfja- og samtalsmeðferð að fullu. Tækið kostar samkvæmt fyrirliggjandi tilboði rétt rúmlega 9 m.kr. -
Nú er lag að giftast (sé fólk ekki búið að slíku)
- 04.02
,,Þekkið þið ekki parið sem er búið að vera saman lengi lengi og ætlar alltaf að gifta sig en svo bara er aldrei rétti tíminn? Eða er það kannski bara staðan hjá þér?" -
Toppurinn að spila með landsliðinu
- 03.02
Toppurinn er að spila fyrir Íslands hönd. Þetta segir Aníta Ósk Sævarsdóttir, nemandi í VMA, sem spilaði með U-18 landsliði Íslands í íshokkí í Tyrklandi 16.-23. janúar sl. Aníta er annar tveggja markmanna liðsins. -
Hollvinir SAk gáfu tækjabúnað fyrir nær 62 milljónir
- 03.02
Á árinu 2024 gáfu Hollvinir Sjúkrahúsinu á Akureyri tækjabúnað að andvirði tæplega 62 milljóna króna. Gjafirnar bæta starfsaðstöðu starfsfólks SAk og gerir þeim kleift að bæta þjónustu við sjúklinga. -
Minningarorð - Brynjar Elís Ákason
- 03.02
Brynjar Elís Ákason. Þar sem englarnir syngja sefur þúSefur í djúpinu væraVið hin sem lifum, lifum í trúAð ljósið bjarta skæraVeki þig með sól að morgniVeki þig með sól að morgniDrottinn minn faðir lífsins ljósLát náð þína skína svo blíðaMinn styrkur þú ert, mín lífsins rósTak burt minn myrka kvíðaÞú vekur hann með sól að morgniÞú vekur hann með sól að morgniFaðir minn láttu lífsins sólLýsa upp sorgmætt hjartaHjá þér ég finn frið og skjólLáttu svo ljósið þitt bjartaVekja hann með sól að morgniVekja hann með sól að morgniDrottinn minn réttu sorgmæddri sálSvala líknarhöndOg slökk þú hjartans harmabálSlít sundur dauðans böndSvo vaknar hann með sól að morgniSvo vaknar hann með sól að morgni Farðu í friði vinur minn kæriFaðirinn mun þig geymaUm aldur og ævi þú verður mér nærAldrei ég skal gleymaSvo vöknum við með sól að morgniSvo vöknum við með sól að morgni Höf: Bubbi Morthens. -
Margir kórfélagarfélagar sungið saman í áratugi
- 02.02
Kirkjukór Húsavíkur er einn af hornsteinum menningar í bænum