Dagskráin 19. febrúar - 26. febrúar Tbl 7
112 Dagurinn á Glerátorgi
Í tengslum við 112 daginn fór fram sýning i gær, sunnudaginn 18 feb.á Glerártorgi þar sem viðbragðsaðilar sýndu tæki og tól.
Gestir nutu fræðslu, fengu að spreyta sig við hjartahnoð og sunnudaginn 16. febrúar, var svo haldin sýning á Glerártorgi á milli 14 og 16 þar sem viðbragðsaðilar sýndu tæki sín og tól, og fræddu gesti og gangandi um starfsemina.
Óhætt er að fullyrða að uppátækið vakti mikinn áhuga hjá gestum Glerártogs sem voru fúsir til þess að þurfa það sem i boði var.
Hilmar Friðjónsson myndasmiður lét sig ekki vanta og hann tók myndir þær sem her má sjá.