Pistlar

Akureyri-höfuðborg skýrslugerða

Um þessar mundir er töluvert fjallað um nauðsyn þess að Akureyri breytist úr bæ í borg enda fátt snautlegra en að vera bara bæjarbúi þegar færi gefst á að kenna sig við borg.
Lesa meira

Þetta símtal kann að vera hljóðritað

Lesa meira

Bakþankar: Hefðirnar

Jólunum 1999 eyddi ég í Þýskalandi sem skiptinemi. Ég var vön ýmsum jólahefðum að heiman, m.a. að borða rjúpur á aðfangadag, kalt hangikjöt á jóladag og hamborgarahrygg á gamlárs. Meðlætið var náttúrlega sér kapítuli og ekki mátti hrófla við neinu.
Lesa meira

Frábær vinna sett á metaskálar

Lesa meira

Að hafa kjark og þor

Framan af ævinni var ég ansi kjarklítil. Ég var þögul og feimin, svolítið inní mér. Sem betur fer með aldri og auknum þroska, sjálfsrækt og æfingu fór ég að öðlast kjark. Ég fór að þora að hafa rödd og leyfa henni að heyrast.
Lesa meira

Breyttir tímar - nýjar lausnir

Þegar ég tók fyrst sæti í bæjarstjórn á Akureyri árið 2010 kom mér skemmtilega á óvart hversu mikla samvinnu bæjarfulltrúar höfðu sín á milli og hversu mikla virðingu þeir sýndu skoðunum hvers annars. Það var einhvern veginn á skjön við þá mynd sem hafði verið dregin upp af störfum pólitískt kjörinna fulltrúa í fjölmiðlum.
Lesa meira

Haustbréf úr 603

Haustið er mín uppáhaldsárstíð, í það minnsta hér á Akureyri.
Lesa meira

Það er gott að búa á Akureyri

Lesa meira

Meira til varnar kisunum

Lesa meira

Er unga fólkið afgangs?

Mat á því hvað er barni fyrir bestu er gjarnan í höndum fullorðinna. Þeir fullorðnu bera ábyrgð á þeirri ákvörðun sinni. Þeir sem taka ákvarðanir hafa yfirsýn og framtíðarsýn. Þannig ættum við að gera allt sem er börnum fyrir bestu. Í febrúar árið 2019 var eftirfarandi tillaga samþykkt samhljóða í sveitarstjórn Norðurþings: „Lagt er til að sveitarfélagið Norðurþing hefji nú þegar undirbúning að uppbyggingu félagsmiðstöðvar og ungmennahúss á Húsavík‟. Tillagan var aftur samþykkt samhljóða í apríl sama ár. Enn var tillagan samþykkt samhljóða í júní það sama ár. Því miður hefur ekkert gerst í þessu máli.
Lesa meira