„Mikill heiður að vera fyrirliði liðsins“
Arnór Þór Gunnarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í handbolta á HM í kvöld en Ísland mætirþá Marakkó. Framundan eru svo leikir gegn Sviss, Frakklandi og Noregi í milliriðli. Arnór er fyrirliði liðsins á mótinu en hann er einn leikreyndasti leikmaður liðsins. Arnór, sem er uppalinn Akureyringur og Þórsari, leikur með Bergischer HC í þýsku úrvalsdeildinni. Arnór er íþróttamaður vikunnar að þessu sinni og situr fyrir svörum...