26.07
Kattaeigendur á Húsavík virða flestir lög og reglur um kattahald þó þeir kunni að hafa á þeim ýmsar skoðanir og sumir þeirra nota frumlegar aðferðir til að halda „inni“ köttum sínum ánægðum. Einn þessara kattaeigenda er Guðný María Waage. „Ég á 15 ára gamlan útikött sem heitir Vinur og fékk að leika lausum hala í Hafnafirði þar til við fjölskyldan fluttum til Húsavíkur
Lesa meira
25.07
Edward H. Huijbens hefur búið í Hollandi í á annað ár ásamt fjölskyldu sinni þar sem hann starfar sem prófessor og stjórnandi rannsóknarhóps á sviði menningarlandfræði við Wageningen-háskólann. Líkt og önnur lönd hefur Holland ekki farið varhluta af Covid-19 en þar er lífið hægt og bítandi að færast í eðlilegra horf. Vikublaðið sló á þráðinn til Edwards og forvitnaðist um stöðu mála í Hollandi og lífið hjá fjölskyldunni þar ytra.
Lesa meira
24.07
„Að sjálfsögðu á enginn að vera á atvinnuleysisbótum bjóðist honum starf við sitt hæfi. Ekki síst í ljósi þessa er mikilvægt að efla starfsemi Vinnumálastofnunnar sem ætlað er meðal annars að miðla fólki í vinnu. Núverandi ástand er ekki boðlegt atvinnulífinu. Undir það tekur Framsýn stéttarfélag en málið var til umræðu á stjórnarfundi félagsins á fimmtudaginn,“
Lesa meira
24.07
Guðrún Þórhildur Emilsdóttir, veitingamaður á Veitingahúsinu Sölku er til að mynda mjög ánægð með hversu vel hefur ræst úr sumrinu. „Þetta er búið að vera mjög fínt. Íslendingar hafa verið svakalega duglegir að koma og ekki síst Húsvíkingar. Þetta er eiginlega lúxusvandamál sem við höfum verið með, aðsóknin er það mikil,“
Lesa meira