Fréttir

Vonum enn að ekki fari allt á versta veg

-Segir Sigurgeir Hreinsson framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyfjarðar
Lesa meira

Kona á níræðisaldri beitir sér fyrir byggingu blokkar fyrir eldri borgara

„Ég trúi því aldrei að Akureyrarbær hafni 80 öldruðum einstaklingum um lóð“ - segir Ásdís Árnadóttir
Lesa meira

Verkmenntaskólinn á Akureyri býður upp á kvöldskóla í húsasmíði næsta vetur: Öll plássin fylltust á augabragði

„Mikil ásælni í verk- og iðnnám af öllu tagi er ekki ný af nálinni fyrir okkur,“ segir Baldvin Ringsted sviðsstjóri verk – og fjarnáms hjá Verkmenntaskólanum á Akureyri. Nú verður í fyrsta sinn boðið upp á kvöldskóla í húsasmíði og skemmst frá því að segja að færri komust að en vildu. Laus pláss voru 12 talsins er 44 sóttu um. „Það er mikill áhugi fyrir þessu námi úti í samfélaginu, en það fá því miður ekki allir inn sem vilja.“
Lesa meira

Hátæknifiskvinnsluhús Samherja á Dalvík: Hafa aldrei framleitt úr meira hráefni

Metframleiðsla upp á 16.500 tonn. Sumarleyfi taka við. Kórónuveira setti mark sitt á markaðinn en þó tókst að selja allar afurðir.
Lesa meira

Ein með litlu sem engu í ár

Í ljósi nýjustu frétta af útbreiðslu Covid-19 faraldursins á Íslandi og þeirra ráðstafana sem ríkisstjórnin hyggst grípa til hefur fjölskylduhátíðinni „Einni með öllu" á Akureyri verið aflýst en fáeinir smærri viðburðir verða leyfðir með fjöldatakmörkunum og stífum sóttvarnareglum. Fjallahlaupið Súlur Vertical fer fram enda brjóti það ekki í bága við þær fjöldatakmarkanir eða nándarreglur sem ríkisstjórnin hefur sett en ýmsir smærri hliðarviðburðir sem voru á dagskrá falla niður.
Lesa meira

Sumarfrí

Í dag er fyrsti dagur í sumarfríi. Sumarfrí, þetta orð er eins og tónlist í eyrum mínum.
Lesa meira

Hlöðuballi Grana aflýst

Hlöðuballi sem fara átti fram í kvöld í tengslum við Mærudaga á Húsavík hefur verið aflýst. Það er Hestamannafélagið Grani sem hefur staðið fyrir hlöðuballinu undan farin ár.
Lesa meira

Setja upp vinnslubúnað í Oddeyrina EA

„Það hefur mikið verið að gera hjá okkur síðustu vikur og verkefnastaðan síðsumars og fram eftir hausti er ágæt. Við höfum þó svigrúm til að bæta við okkur verkefnum,“ segir Magnús Blöndal Gunnarsson markaðsstjóri hjá Slippnum Akureyri.
Lesa meira

Gengu á höndum niður kirkjutröppurnar til styrktar Píeta samtökunum

Rétt í þessu stóðu Nonni og strákarnir í hópfimleikalandsliðinu fyrir frábæru framtaki sem fólst í því að labba á höndum niður kirkjutröppurnar á Akureyri til styrktar Píeta samtökunum. PÍeta samtökin opnuðu nýverið starfsstöð á Akureyri.
Lesa meira

Hvernig þingmenn vilt þú að vinni fyrir þig?

Eiríkur Björn Björgvinsson og Sigríður Ólafsdóttir skrifa:
Lesa meira