Þurr nóvember á Akureyri

Lítil úrkoma einkenndi veðurfarið í nóvember á Akureyri.
Lítil úrkoma einkenndi veðurfarið í nóvember á Akureyri.

Úrkom­an á Ak­ur­eyri hef­ur verið með fá­dæm­um lít­il í nóv­em­ber. Bend­ir allt til þess að úr­kom­an á Ak­ur­eyri í nóv­em­ber verði sú næst­minnsta frá því mæl­ing­ar hóf­ust fyr­ir tæpri öld, eða árið 1927. Greint var frá þessu í Morgunblaðinu.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Trausta Jóns­syni veður­fræðingi hef­ur úr­kom­an það sem af er nóv­em­ber mælst 4,6 milli­metr­ar. Þetta er nærri Ak­ur­eyr­ar­met­inu frá 1952, sem er 3,0 milli­metr­ar.

Nýjast