Óásættanleg umgengni á Akureyri
02. desember, 2019 - 15:18
Umhverfis- og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar vill hvetja fólk og fyrirtæki í Akureyrarbæ til þess að bæta umgengni um sitt nærumhverfi. Í bókun ráðsins segir að umgengni sé víða óásættanleg og ráðið mun fylgja því betur eftir á næstunni að almenningur og fyrirtæki fjarlægi númerslausa bíla, gáma og annað rusl, sem víða hefur legið óhreyft í langan tíma.
Nýjast
-
Óska eftir frambjóðendum sem eru tilbúnir í alvöru breytingar!
- 19.11
Ég óska eftir breytingum svo að ég og allir aðrir menntaðir Heilsunuddarar viti hvað við eigum að kjósa í komandi alþingiskosningum. -
Lítið að frétta í lífi án frétta á landsbyggðunum
- 19.11
Af þeim 27 fjölmiðlum sem hlutu rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla 2024 voru 13 staðbundnir fjölmiðlar og af þeim 10 staðsettir utan höfuðborgarsvæðisins. Hver og einn af þessum staðbundnu miðlum þjónar gríðarlega mikilvægu hlutverki í sinni heimabyggð og styrkveitingin því sannarlega fagnaðarefni. -
AtNorth stækkar gagnaver sitt á Akureyri Glatvarmi nýttur til matvælaframleiðslu
- 18.11
Fyrirtækið atNorth vinnur að stækkun gagnavers síns á Akureyri. Einnig hefur félagið kynnt nýtt samstarf um endurheimt og nýtingu varma. Stækkun tveggja gagnavera atnorth, á Akureyri og í Reykjanesbæ er þegar hafin. -
easyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar
- 18.11
Breska flugfélagið easyJet tilkynnti í dag að það muni bæta við flugferðum frá London Gatwick til Akureyrar í apríl 2025, og í október 2025. Áður stóð til að fljúga út mars á næsta ári, og hefja flugin að nýju í nóvember. Flugfélagið verður því mánuði lengur með flug í boði þennan vetur og að auki næsta haust. -
Snjómokstur í bænum
- 18.11
Töluvert hefur snjóað í bænum um helgina og þennan mánudagsmorguninn er víða illfært um íbúðagötur og stíga. Unnið er að snjómokstri og er mikill fjöldi tækja í notkun á vegum sveitarfélagsins og verktaka. -
Íþróttir fyrir alla!
- 18.11
Hver króna sem fer til íþróttafélaga er króna sem skilar sér margfalt til baka í samfélagið. Um kosti íþróttastarfs á Íslandi verður ekki deilt. Starfið er faglegt, fjölbreytt og gott. Það sem hefur breyst á undanförnum árum er að íþróttir eru gríðarlega atvinnuskapandi. Félögin á Íslandi í dag eru orðin stærri og komin með fleiri starfsmenn í full störf. Ásamt því að afleidd störf tengd íþróttum á Íslandi, t.d. í ferðaþjónustu, eru orðin ansi mörg og drjúg. -
Hið fullkomna stjórnarfar
- 17.11
Mannkynið hefur gert tilraunir með margskonar stjórnarfar. Þetta lærdómsferli hefur því miður kostnað blóð og mannfórnir en það hefur fært okkur vitneskjuna um að lýðræði er besta stjórnarfarið sem mannkynið hefur þekkt. Ekkert stjórnskipulag hefur fært mannkyni jafn miklar framfarir, öryggi, réttlæti og almenna hagsæld en lýðræðið. -
Hættum að slá ryki í augun á fólki !
- 17.11
Greinin er skrifuð í nafni Stangaveiðifélags Akureyrar, Stangaveiðifélagsins Flúða, Veiðifélags Fnjóskár, Veiðifélags Eyjafjarðarár, Veiðifélags Hörgár, Fiskirannsókna ehf, félagsskapar sem kallast Bleikjan - Styðjum stofninn, SUNN - Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, Landssambands veiðifélaga, NASF – Verndarsjóðs villtra laxastofna og Íslenska náttúruverndarsjóðsins – IWF. -
Eldri borgarar hafa áhyggjur af öryggismálum í Sölku
- 17.11
Fulltrúar í Félagi Eldri borgara á Akureyri hafa lýst yfir áhyggjum sínum af öryggismálum í kjallara félagsmiðstöðvarinnar Sölku í Víðilundi á Akureyri. Þeir hvetja til þess að vinnueftirlit, heilbrigðiseftirlit og eldvarnareftirlit verði fengið til að gera heildarúttekt á húsnæðinu vegna þeirrar starfsemi sem þar fer fram á vegum Akureyrarbæjar.