MOTTUMARSDAGURINN er í dag

Þessir kappar sem eru starfsmenn Norðurorku stilltu sér upp í viðeigandi sokkum í tilefni þess að í …
Þessir kappar sem eru starfsmenn Norðurorku stilltu sér upp í viðeigandi sokkum í tilefni þess að í dag er Mottumarsdagurinn. Mynd no.is

Mottumars er árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum. Í ár er lögð áhersla á tengingu lífsstíls og krabbameina.

 Við hvetjum öll til að njóta dagsins. Jafnvel gera sér dagamun, hringja í gamlan vin og kannski kaupa sér eitt stykki sokkapar.  Þessir Norðurorku-herrar skelltu í meðfylgjandi pósu í tilefni dagsins, að sjálfsögðu í viðeigandi sokkum.

Facebooksíða Norðurorku sagði frá

Nýjast