Forgangsverkefni áfangastaðaáætlunar Norðurlands

Heimskautagerðið. Mynd/northiceland.is
Heimskautagerðið. Mynd/northiceland.is

Norðurþingi barst nýverið erindi frá Markaðsstofu Norðurlands þar sem leitað er eftir því að fá uppfærðan lista yfir mikilvægustu uppbyggingarverkefnin inn á áfangastaðaáætlun. Óskað er eftir tilnefningu á fimm verkefnum sem sveitarfélagið metur sem mikilvæg fyrir uppbyggingu á ferðaþjónustu á viðkomandi svæði.

Byggðarráð samþykkti óbreyttan lista. Eftirfarandi verkefni hljóta tilnefninguna:
Heimskautsgerðið á Raufarhöfn
Botnsvatn
Göngu- og hjólastígar á Húsavík
Yltjörn sunnan Húsavíkur
Veggurinn í Kelduhverfi

Nýjast