Fæðingum fjölgar á SAk

Starfsemi fyrstu níu mánuði ársins á Sjúkrahúsinu á Akureyri er með áþekkum hætti og á síðasta ári. Í pistli Bjarna Jónassonar forstjóra SAk segir að stóru legudeildirnar hafa oft verið yfirfullar með tilheyrandi álagi.

Aðgerðir í tengslum við biðlistaátakið hafi gengið vel með samstilltu átaki allra sem að hafa komið. Þá eru fæðingar 287 á móti 282 miðað við síðasta ár sem er fjölgun um 2,5%.

Nýjast