Blikkrás styrkir Krabbameinsfélagið

Fulltrúi Blikkrás afhenti framkvæmdastjóra Krabbameinsfélaginu styrkinn.
Fulltrúi Blikkrás afhenti framkvæmdastjóra Krabbameinsfélaginu styrkinn.

Blikkrás afhenti  Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis nýverið styrk að upphæð 226.000 kr. „Um leið og við þökkum viðskiptavinum okkar veitta aðstoð við styrkveitinguna, óskum við KAON velfarnaðar í sínum störfum,“ segir í tilkynningu. Blikkrás framleiðir m.a. löng skóhorn úr pólýhúðuðu stáli í mörgum litum og í nokkur ár hefur Blikkrás tekið þátt í „Bleikum október“ og framleitt bleik skóhorn.

Af hverju seldu bleiku skóhorni í bleikum október hefur Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis fengið krónur 2.000 kr. í styrk. Í október seldust 113 bleik. skóhorn.

Nýjast