Ævintýralegt líf í Sambíu

Sigurður klappar Pangólín sem er í útrýmingarhættu en dýravernd er tekin föstum tökum í Sambíu.
Sigurður klappar Pangólín sem er í útrýmingarhættu en dýravernd er tekin föstum tökum í Sambíu.

Sigurður Guðmundsson, verslunarmaður til margra ára og fyrrum bæjarfulltrúi á Akureyri, vendi kvæði sínu í kross fyrir hartnær tveimur árum og flutti til Sambíu í Afríku. Hann hefur verið duglegur að ferðast um svæðið og lent í ýmsum uppákomum.

Vikudagur setti sig í samband við Sigurð og forvitnaðist um lífið þarna úti. Nálgast má viðtalið í net-og prentútgáfu blaðsins. 

Nýjast