Á toppnum í hálfa öld

Pálmi Gunnarsson fer um víðan völl í ítarlegu viðtali í Vikudegi. Mynd/Þröstur Ernir.
Pálmi Gunnarsson fer um víðan völl í ítarlegu viðtali í Vikudegi. Mynd/Þröstur Ernir.

Þeir eru fáir íslenskir tónlistarmennirnir sem hafa átt jafnlangan og farsælan feril og Pálmi Gunnarsson. Hann hefur sungið margar af helstu dægurlagaperlum þjóðarinnar og slær ekkert slöku við. Pálmi hefur haldið sér í góðu formi en hann sagði skilið við Bakkus fyrir nær aldarfjórðungi sem var hans lukkuskref í lífinu. Pálmi hefur búið á Akureyri í tugi ára og segir gott að slaka á fyrir norðan.

Vikudagur spjallaði við Pálma en viðtalið má nálgast í prentúgáfu blaðsins.

Nýjast