Fréttir

Sjö virk smit á Norðurlandi eystra og allt landamærasmit

Fimm smit eru á Akureyri og tvö á Húsavík.
Lesa meira

Hlíðarfjall opnar á morgun

Lesa meira

Skoða að taka á móti kvótaflóttamönnum

Lesa meira

Ríkið kaupir Hótel Gíg

Lesa meira

Brynjar Ingi og Gígja íþróttafólk KA

Lesa meira

Minni umferð um Vaðlaheiðargöng

Heildarumferð í Vaðlaheiðargöngum á árinu 2020 var 414 þúsund ferðir, um 100 þúsund færri ferðir en árið 2019.
Lesa meira

Úlla Árdal hefur verið ráðin í starf markaðs- og þróunarstjóra Mývatnsstofu

Úlla Árdal hefur verið ráðin í starf markaðs- og þróunarstjóra Mývatnsstofu. Staðan er ný og markmiðið að efla núverandi verkefni Mývatnsstofu ásamt því að víkka starfsemina út enn frekar í samstarfi við Nýsköpun í Norðri.
Lesa meira

Vararafstöð í kortunum fyrir slökkviliðið

Unnið er að því að finna lausn sem tryggir slökkvistöðinni á Akureyri rafmagn þó rafmagn fari af
Lesa meira

Um lífsbaráttu og siðferði dýra

Lesa meira

Vonir og væntingar fyrir árið 2021

Vikublaðið fékk nokkra aðila til þess að segja frá vonum og væntingum á nýju ári. Virðast flestir á því að árið 2021 muni verða okkur betra en árið á undan sem óhætt er að segja að hafa verið þungt í vöfum fyrir marga. „Ég er full bjartsýni fyrir þetta ár, er ekki viss um að ég fari að pakka ofan í ferðatöskur og halda á framandi slóðir en vona að við náum öll að eiga meiri samveru með fólkinu okkar á þessu ári en árið 2020. Ég hlakka mikið til að gera farið að hitta vini og vandamenn yfir kaffibolla eða hádegisverði og heyra sögur af því sem er að gerast utan kúlunnar sem ég sjálf er í,” segir Helga Kvam tónlistarkona...
Lesa meira