Fréttir

Nýr einstaklingsklefi í Sundlaug Akureyrar

Lesa meira

Oddur Þór Vilhelmsson nýr forseti Viðskipta- og raunvísindasviðs

Oddur Þór Vilhelmsson, prófessor í Auðlindadeild Háskólans á Akureyri hefur verið ráðinn í stöðu forseta Viðskipta- og raunvísindasviðs Háskólans á Akureyri (HA) frá 1. janúar næstkomandi til næstu fjögurra ára. Oddur er doktor í matvælaörverufræði frá The Pennsylvania State University og hefur starfað við Háskólann á Akureyri frá árinu 2004. Hann hefur meðal annars leitt fjölþjóðlegar rannsóknir á sviði umhverfisörverufræði Norðurslóða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HA.
Lesa meira

„Væri til í að eyða jólunum við veiðar á Nýja-Sjálandi“

Pálmi Gunnarsson tónlistarmaður í viðtali
Lesa meira

Bólusetningar hafnar á Húsavík

Fyrsta formlega bólusetningin gegn Covid-19 sjúkdómnum á Húsavík fór fram á Hvammi rétt í þessu. Það var elsti íbúi Hvamms, Hólmfríður Sigurðardóttir sem fékk fyrstu formlegu sprautuna en hún varð 100 ára í mars á þessu ári.
Lesa meira

Fréttaannáll Vikublaðsins 2020-Seinni hluti

Við höldum áfram að rýna í árið 2020 og nú er komið að síðari helmingnum.
Lesa meira

Fréttaannáll Vikublaðsins 2020-Fyrri hluti

Þar sem árið 2020 er senn á að enda er ekki úr vegi að líta aðeins um öxl og fara yfir það sem helst bar til tíðinda á árinu
Lesa meira

Elskar að fá jólakort

Leikkonan Nanna Kristín Magnúsdóttir í viðtali
Lesa meira

„Munið bara að vera góð hvert við annað“

Vikublaðið leitaðist eftir að fá einkaviðtal við einn jólasveinanna þrettán sem nú eru flestir mættir til byggða
Lesa meira

Vildi leggja sitt af mörkum

Díana Björk Friðriksdóttir er fædd og uppalin á Dalvík. Hún vinnur á leikskólanum Krílakoti og er að læra leikskólakennarann við Háskólann á Akureyri.
Lesa meira

Gleðileg jól

Lesa meira