Smíðar skartgripi úr gamalli mynt

„Mér líður vel með að gefa hluta af þessu og láta þannig gott af mér leiða. Margt smátt gerir eitt s…
„Mér líður vel með að gefa hluta af þessu og láta þannig gott af mér leiða. Margt smátt gerir eitt stórt,“ segir Hörður. Mynd/Þröstur Ernir.

Hörður Óskarsson vélfræðingur og kennari í VMA hefur undanfarið ár smíðað skartgripi úr gamalli mynt í frístundum. Hann hefur komið sér upp aðstöðu í bílskúrnum heima hjá sér þar sem gripirnir verða til. Hörður heldur úti Fésbókarsíðunni “Mynthringir og allskonar” þar sem hægt að er að fylgjast með verkum hans. Hörður ákvað að láta gott af sér leiða og hefur hluti ágóðans af sölunni farið í að styrkja góð málefni.

Vikudagur heimsótti Hörð og forvitnaðist um þessa hliðarvinnu hjá honum en nálgast má viðtalið í Vikudegi sem kom út í gær.

Nýjast