Rekstur Vaðlaheiðarganga valdið vonbrigðum

Vaðlaheiðargöng.
Vaðlaheiðargöng.

Rekstur Vaðlaheiðarganga hefur valdið vonbrigðum í sumar. Áætlun rekstrarfélagsins gerði ráð fyrir að um 90% af umferð um svæðið færi í gegnum göngin – raunin er hins vegar sú að hlutfallið er nær 70%. Hinir bílarnir fara um Víkurskarðið. Umferð um Víkurskarðið hefur aukist eftir því sem hefur liðið á sumarið á kostnað ganganna.

Frá þessu er greint á DV.is. Þar kemur fram að tekjur sumarsins séu 65-70% minni en áætlað var.

Nýjast