Hríseyjargata lokuð við Gránufélagsgötu
19. ágúst, 2019 - 12:11
Í dag, mánudaginn 19. ágúst, verður Hríseyjargata lokuð við Gránufélagsgötu vegna framkvæmda á svæðinu. Áætluð lokun er frá kl. 10 og eitthvað fram eftir degi. Á þriðjudag og miðvikudag viku má búast við lokun Eiðsvallagötu við Ránargötu og við Hríseyjargötu. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar.
Nýjast
-
Svik við launafólk: Loforð um samráð brotin með gegndarlausum gjaldskrárhækkunum
- 19.11
Anna Júlíusdóttir formaður Einingar Iðju skrifar bréf til bæjarstjórnar Akureyrar í dag sem birt er að heimasíðu félagsins, það lætur hún í ljós mikla óánægju með boðaðar hækkanir hjá hinum ýmsu fyrirtækjum og stofnunum bæjarins og er óhætt að segja að Önnu sé misboðið. „Við erum tilbúin til uppbyggilegs samtals,“ sögðum við í júlí þegar bæjaryfirvöld á Akureyri boðuðu breytingar á gjaldskrám. Við fögnuðum loforðum um samráð, um víðtækt samtal við hagsmunaaðila og um reglulegt endurmatsferli þar sem allir kæmu að borðinu. Nú aðeins fjórum mánuðum síðar stendur eftir sársaukafullt svik á trausti launafólks. Í stað samtals og samráðs virðast vera að raungerast víðtækar gjaldskrárhækkanir sem eru hrein árás á kaupmátt launafólks. -
Vegamálin liggja þungt á Grímseyingum
- 19.11
Vegamál liggja þungt á heimamönnum í Grímsey. Bundið slitlag var sett á götur þar árið 1994 og aftur árið 2014, en þá var verkið ekki klárað almennilega, „því það mátti bara setja á ákveðið marga kílómetra,“ eins og það er orðað í bókun hverfisnefndar. -
Gripmælar, róbótar og ratleikur á Opnum degi Um 300 framhaldsskólanemendur lögðu leið sína í Háskólann á Akureyri
- 19.11
Stuðið var gífurlegt á dögunum þegar um 300 framhaldsskólanemendur heimsóttu Háskólann á Akureyri á Opnum degi. Skólinn hefur gert þetta í mörg ár í góðu samstarfi við náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskólum á norðaustursvæðinu. -
Óska eftir frambjóðendum sem eru tilbúnir í alvöru breytingar!
- 19.11
Ég óska eftir breytingum svo að ég og allir aðrir menntaðir Heilsunuddarar viti hvað við eigum að kjósa í komandi alþingiskosningum. -
Lítið að frétta í lífi án frétta á landsbyggðunum
- 19.11
Af þeim 27 fjölmiðlum sem hlutu rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla 2024 voru 13 staðbundnir fjölmiðlar og af þeim 10 staðsettir utan höfuðborgarsvæðisins. Hver og einn af þessum staðbundnu miðlum þjónar gríðarlega mikilvægu hlutverki í sinni heimabyggð og styrkveitingin því sannarlega fagnaðarefni. -
AtNorth stækkar gagnaver sitt á Akureyri Glatvarmi nýttur til matvælaframleiðslu
- 18.11
Fyrirtækið atNorth vinnur að stækkun gagnavers síns á Akureyri. Einnig hefur félagið kynnt nýtt samstarf um endurheimt og nýtingu varma. Stækkun tveggja gagnavera atnorth, á Akureyri og í Reykjanesbæ er þegar hafin. -
easyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar
- 18.11
Breska flugfélagið easyJet tilkynnti í dag að það muni bæta við flugferðum frá London Gatwick til Akureyrar í apríl 2025, og í október 2025. Áður stóð til að fljúga út mars á næsta ári, og hefja flugin að nýju í nóvember. Flugfélagið verður því mánuði lengur með flug í boði þennan vetur og að auki næsta haust. -
Snjómokstur í bænum
- 18.11
Töluvert hefur snjóað í bænum um helgina og þennan mánudagsmorguninn er víða illfært um íbúðagötur og stíga. Unnið er að snjómokstri og er mikill fjöldi tækja í notkun á vegum sveitarfélagsins og verktaka. -
Íþróttir fyrir alla!
- 18.11
Hver króna sem fer til íþróttafélaga er króna sem skilar sér margfalt til baka í samfélagið. Um kosti íþróttastarfs á Íslandi verður ekki deilt. Starfið er faglegt, fjölbreytt og gott. Það sem hefur breyst á undanförnum árum er að íþróttir eru gríðarlega atvinnuskapandi. Félögin á Íslandi í dag eru orðin stærri og komin með fleiri starfsmenn í full störf. Ásamt því að afleidd störf tengd íþróttum á Íslandi, t.d. í ferðaþjónustu, eru orðin ansi mörg og drjúg.