Hollvinir SAk gáfu tvö tæki

Á myndinni má sjá meðlimi stjórnar Hollvina ásamt forstöðumönnum skurðstofu,skurðlækninga, svæfingu …
Á myndinni má sjá meðlimi stjórnar Hollvina ásamt forstöðumönnum skurðstofu,skurðlækninga, svæfingu og gjörgæslu við afhendingu tækjanna á dögunum. Mynd/Þröstur Ernir.

Hollvinir SAk afhentu samtökin sjúkrahúsinu fyrstu gjöf nýs árs sem eru tæki til nota á skurðstofu og gjörgæslu.Um er að ræða ljósgjafa sem notaður er við skurðagerðir í kviðar- og brjóstholi og einnig berkjuspeglunartæki sem notað er til rannsókna og við meðferð á sjúklingum með lungnasjúkdóma. Næsta verkefni er að safna fyrir leysiaðgerðartæki.

Nýjast