Ferðaþjónusta í kreppu

Höfuðstöðvar Gientle Giants hvalaferða á Húsavík.
Höfuðstöðvar Gientle Giants hvalaferða á Húsavík.

Covid-19 heimsfaraldurinn hefur eins og kunnugt er valdið algjöru hruni í komum erlendra ferðamanna til Íslands. Efnahagsleg áhrif vegna þessa eru mikil í Norðurþingi enda ferðaþjónusta verið lykilatvinnuvegur í sveitarfélaginu um langt skeið.

Blaðamaður Vikublaðsins fór á stúfana á Húsavík og ræddi við nokkra ferðaþjónustuaðila á svæðinu og spurði út í stöðuna og horfurnar fyrir sumarið. Nálgast má ítarlega umfjöllun í blaðinu.

Smelltu hér til að gerast áskrifandi.

Nýjast