Áttundi tími í dagvistun niðurgreiddur

Mynd/Þorgeir Baldursson.
Mynd/Þorgeir Baldursson.

Áttundi tími í dagvistun á Akureyri verður niðurgreiddur frá og með 1. febrúar. Munur á kostnaði dagvistunar og leikskóla verður þá óverulegur að sögn formanns fræðsluráðs. Greint var frá þessu á vef Rúv.

Um 30 dagforeldrar starfa á Akureyri en miðað er við að 17 mánaða börn fái leikskólapláss á haustin. Kostnaður þeirra sem nýta sér þjónustu dagforeldra hefur verið hærri en þeirra sem nýta sér leikskóla.

Nýjast