Myndasyrpa af nýkrýndum Íslandsmeisturum KA/Þórs

Íslandsmeistaratitlinum fagnað í gær. Myndir/Geir A. Guðsteinsson.
Íslandsmeistaratitlinum fagnað í gær. Myndir/Geir A. Guðsteinsson.

KA/Þór varð Íslandsmeistari kvenna í handbolta í fyrsta sinn í gærkvöld er liðið sigraði Val á útivelli í öðrum leik liðanna í úrslitum. KA/Þór vann einvígið 2-0. Geir A. Guðsteinsson ljósmyndari var á staðnum og sendi Vikublaðinu myndir af fögnuðinum og stemmningunni á leiknum. 

Vikublaðið óskar KA/Þórs liðinu til hamingju með frábæran árangur!

Nýjast