KA/Þ​ór er Íslands­meist­ari kvenna í hand­knatt­leik

Skjáskot
Skjáskot

KA/Þ​ór er Íslands­meist­ari kvenna í hand­knatt­leik í fyrsta sinn eft­ir frækin sig­ur á Val á Hlíðar­enda í öðrum leik liðanna í úr­slita­ein­vígi Íslands­móts­ins, Olís­deild­ar­inn­ar, í dag. Leiknum lauk 25:23 fyrir KA/Þ​ór sem vann því ein­vígið 2:0.

Nýjast