4.desember - 11. desember - Tbl 49
KA stelpur unnu TM mótið
15. júní, 2021 - 10:18
Íþróttir
Stelpurnar í KA1 gerðu sér lítið fyrir og unnu TM-mótið í fótbolta sem fram fór í Eyjum sl. helgi. KA vann Víkingi 3-1 í úrslitaleiknum og hömpuðu þar með bikarnum. Stelpurnar unnu alla tíu leiki sína á mótinu, skoruðu 41 mark og fengu aðeins á sig þrjú mörk, segir á vef KA. KA sendi alls fimm lið á TM sem er eitt allra stærsta mót ársins.
Nýjast
-
Líftækninemar leita að lausnum
- 04.12
Líftækninemar á þriðja ári rannsaka nú fjögur áhugaverð viðfangsefni í námskeiðinu Hagnýtt verkefni. Námskeiðinu er annars vegar ætlað að undirbúa nemendur fyrir lokaverkefni vormisseris og hins vegar að þjálfa þá í að skrifa verkáætlanir, styrkumsóknir og afla forgagna. Stúdentar vinna fjórir í hóp og fá viðfangsefni sem þeir útfæra síðan í formi rannsóknarverkefnis og styrkumsóknar í ímyndaðan verkefnasjóð. -
Myndlistarsýning í nýju og endurbættu útibúi
- 04.12
Fimmtudaginn 5. desember opnar Sparisjóður Suður-Þingeyinga formlega nýtt og endurbætt útibú á Garðarsbraut 26, Húsavík þar sem sjóðurinn deilir nú húsnæði með Sjóvá. -
Norlandair sér um Húsavíkurflugið
- 04.12
Vegagerðin hefur fyrir hönd ríkisins samið annars vegar við flugfélagið Norlandair um flug til Húsavíkur og hins vegar við Mýflug um flug til Vestmannaeyja. Vegagerðin hefur fyrir hönd ríkisins samið við flugfélagið Norlandair um að fljúga fjórar flugferðir í viku milli Húsavíkur og Reykjavíkur á tímabilinu 16. desember 2024 til 15. mars 2025. -
Viltu höggva þitt eigið jólatré?
- 03.12
Ef þú ert þeirrar gerðar að það höfðar til þín að velja og höggva jólatréð sem svo seinna í stofunni þinni stendur og stjörnurnar glampa á, þá er tækifærið að renna upp! -
Vettvangsteymið mætir skjólstæðingum á þeirra forsendum
- 03.12
Vettvangsteymi er úrræði innan Akureyrarbæjar sem styður einstaklinga með geðfötlun og viðvarandi vímuefnavanda. Teymið veitir þjónustu alla daga ársins og aðstoðar við verkefni sem snúa að athöfnum daglegs lífs, svo sem innkaupum, erindrekstri, áminningum um lyfjatöku og öðru sem þarf hverju sinni. -
Deildarforsetinn og doktorsneminn sem spilar kleppara af kappi
- 03.12
Vísindafólkið okkar er mánaðarleg kynning á vísindafólkinu okkar. Sólrún Óladóttir, lektor og deildarforseti við Iðjuþjálfunarfræðideild er vísindamanneskjan að þessu sinni -
Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA
- 02.12
KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins þann 2. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Var þetta í 91. skipti sem veitt er úr sjóðnum sem rekur starfsemi sína allt aftur til ársins 1936. Úthlutað var tæplega 28 milljónum króna til 63 aðila. Styrkúthlutun tók til þriggja flokka samkvæmt reglugerð sjóðsins: Menningar- og samfélagsverkefna, Íþrótta- og æskulýðsfélaga og Ungra afreksmanna. -
Bæjarráð Akureyrar vill að nýtt hjúkrunarheimili verði tekið í notkun á Akureyri eins fljótt og auðið er
- 02.12
Bæjarráð Akureyrar telur algjört forgangsmál að nýtt hjúkrunarheimili verði tekið í notkun á Akureyri eins fljótt og auðið er, enda sár þörf fyrir fleiri hjúkrunarheimili í sveitarfélaginu. Bæjarráð ræddi á dögunum um nýbyggingu hjúkrunarheimilis á Akureyri. -
Vertu Perfect eftir Pétur Guðjónsson verður sýning Leikfélags VMA í vetur Hlusta
- 02.12
Leikfélag VMA setur í vetur upp leikritið Vertu Perfect eftir Pétur Guðjónsson í leikstjórn höfundar. Þetta verður heimsfrumsýning á verkinu en til stóð að setja það upp af Nemendafélagi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki árið 2021 og var æfingaferli langt komið, í leikstjórn Péturs. En vegna Covid-faraldursins varð ekkert af því.