Fréttir
21.10
Biðraðir mynduðust í morgun við dekkjaverkstæðin á Akureyri, enda gerir veðurspáin ráð fyrir snjókomu í vikunni. Á miðvikudaginn er búist við norðan hvassviðri með snjókomu NV- til á landinu. Meðfylgjandi myndir voru teknar...
Lesa meira
Fréttir
21.10
Í dag verður hæg norðaustanátt og þurrt að kalla á Norðurlandi eystra, en seinnipartinn er gert ráð fyrir úrkomu. Hiti verður á bilinu 0 til 4 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Lesa meira
Fréttir
20.10
"Við segjum stundum að við höfum stór eyru og lítinn munn, segir Þorbjörg Ingvadóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Það er andlegt áfall að greinast með krabbamein, fólki þykir gott að koma h...
Lesa meira
Fréttir
19.10
Sinfoníuhljómsveit Færeyja heldur tónleika í Hofi á Akureyri á mánudaginn. Stjórnandi er Bernharð Wilkinsson og einleikari á pianó er Pavel Raykerus frá Rússlandi. Sinfoníuhljómsveit Færeyja heimsækir Ísland er 30 ára og heims
Lesa meira
Fréttir
19.10
Útsvarstekjur Akureyrarbæjar voru í síðasta mánuði 500 milljónir króna, en í september í fyrra voru tekjurnar hins vegar 564 milljónir króna. Þetta kemur fram í gagnagrunni Sambands íslenskra sveitarfélaga. Útsvarið er veigame...
Lesa meira
Fréttir
19.10
Útsvarstekjur Akureyrarbæjar voru í síðasta mánuði 500 milljónir króna, en í september í fyrra voru tekjurnar hins vegar 564 milljónir króna. Þetta kemur fram í gagnagrunni Sambands íslenskra sveitarfélaga. Útsvarið er veigame...
Lesa meira
Fréttir
18.10
Rúmlega 700 viðskiptavinir Norðurorku hf. hafa fengið senda ranga reikninga til sín síðastliðna daga. Ljóst er að sérkennileg og enn óútskýrð mistök hafa verið gerð.
Norðurorka hf.
Lesa meira
Fréttir
18.10
Rúmlega 700 viðskiptavinir Norðurorku hf. hafa fengið senda ranga reikninga til sín síðastliðna daga. Ljóst er að sérkennileg og enn óútskýrð mistök hafa verið gerð.
Norðurorka hf.
Lesa meira
Fréttir
18.10
Borgardætur stíga á svið á Græna hattinum í kvöld þar sem þær Andrea Gylfadóttir, Ellen Kristjánsdóttir og Berglind Björk Jónasdóttir skemmta áhorfendum. Dæturnar fagna 20 ára afmæli um þessar mundir og munu leika sínar hels...
Lesa meira
Fréttir
18.10
SA Jötnar frá Akureyri unnu sinn fyrsta leik á Íslandsmóti karla í íshokkí er þeir lögðu Húna að velli, 6-3, á heimavelli sl. þriðjudagskvöld. Jóhann Már Leifsson skoraði tvívegis fyrir Jötna og þeir Helgi Gunnlaugsson, St...
Lesa meira