13.nóvember - 20.nóvember - Tbl 46
50% afsláttur af leigu út júní
19. júní, 2020 - 14:00
Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að veita 50% afslátt af húsaleigu júnímánaðar til ferðaþjónustuaðila sem leigja húsnæði af Akureyrarbæ en frekari afslættir verða ekki veittir vegna tekjufalls undanfarinna mánaða.
Bæjarráð samþykkti á fundi 7. maí sl. að veita 50% afslátt af húsaleigu mánuðina mars, apríl og maí til ferðaþjónustuaðila sem leigja húsnæði af Akureyrarbæ. Jafnframt var samþykkt að fella niður leigu til þriðja aðila í húsnæði.
Nýjast
-
easyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar
- 18.11
Breska flugfélagið easyJet tilkynnti í dag að það muni bæta við flugferðum frá London Gatwick til Akureyrar í apríl 2025, og í október 2025. Áður stóð til að fljúga út mars á næsta ári, og hefja flugin að nýju í nóvember. Flugfélagið verður því mánuði lengur með flug í boði þennan vetur og að auki næsta haust. -
Snjómokstur í bænum
- 18.11
Töluvert hefur snjóað í bænum um helgina og þennan mánudagsmorguninn er víða illfært um íbúðagötur og stíga. Unnið er að snjómokstri og er mikill fjöldi tækja í notkun á vegum sveitarfélagsins og verktaka. -
Íþróttir fyrir alla!
- 18.11
Hver króna sem fer til íþróttafélaga er króna sem skilar sér margfalt til baka í samfélagið. Um kosti íþróttastarfs á Íslandi verður ekki deilt. Starfið er faglegt, fjölbreytt og gott. Það sem hefur breyst á undanförnum árum er að íþróttir eru gríðarlega atvinnuskapandi. Félögin á Íslandi í dag eru orðin stærri og komin með fleiri starfsmenn í full störf. Ásamt því að afleidd störf tengd íþróttum á Íslandi, t.d. í ferðaþjónustu, eru orðin ansi mörg og drjúg. -
Hið fullkomna stjórnarfar
- 17.11
Mannkynið hefur gert tilraunir með margskonar stjórnarfar. Þetta lærdómsferli hefur því miður kostnað blóð og mannfórnir en það hefur fært okkur vitneskjuna um að lýðræði er besta stjórnarfarið sem mannkynið hefur þekkt. Ekkert stjórnskipulag hefur fært mannkyni jafn miklar framfarir, öryggi, réttlæti og almenna hagsæld en lýðræðið. -
Hættum að slá ryki í augun á fólki !
- 17.11
Greinin er skrifuð í nafni Stangaveiðifélags Akureyrar, Stangaveiðifélagsins Flúða, Veiðifélags Fnjóskár, Veiðifélags Eyjafjarðarár, Veiðifélags Hörgár, Fiskirannsókna ehf, félagsskapar sem kallast Bleikjan - Styðjum stofninn, SUNN - Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, Landssambands veiðifélaga, NASF – Verndarsjóðs villtra laxastofna og Íslenska náttúruverndarsjóðsins – IWF. -
Eldri borgarar hafa áhyggjur af öryggismálum í Sölku
- 17.11
Fulltrúar í Félagi Eldri borgara á Akureyri hafa lýst yfir áhyggjum sínum af öryggismálum í kjallara félagsmiðstöðvarinnar Sölku í Víðilundi á Akureyri. Þeir hvetja til þess að vinnueftirlit, heilbrigðiseftirlit og eldvarnareftirlit verði fengið til að gera heildarúttekt á húsnæðinu vegna þeirrar starfsemi sem þar fer fram á vegum Akureyrarbæjar. -
Gestir í Lystigarði um 159 þúsund á 10 mánuðum
- 17.11
Alls heimsóttu rúmlega 159 þúsund gestir í Lystigarðinni á Akureyri á 10 mánaða tímabili, frá byrjun janúar til loka október samkvæmt teljurum sem þar eru. Þetta kemur fram í minnisblaði sem fjallað var um á fundi umhverfis- og mannvirkjaráðs. -
Sólveig Lára er Ungskáld Akureyrar 2024
- 16.11
Það var vel við hæfi að í dag, á degi íslenskrar tungu, voru úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2024 kunngjörð á Amtsbókasafninu. Fyrstu veðlaun hlaut Sólveig Lára Skarphéðinsdóttir fyrir verkið Stök. -
Á að vera landbúnaður á Íslandi?
- 16.11
Þetta er grundvallarspurning sem allir íslendingar þurfa að gera upp við sig ásamt þeirri spurningu hvort byggð eigi yfir höfuð að haldast annars staðar en á sv-horninu. Með ríkjandi borgríkisstefnu síðustu ára í boði Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna hefur það skilað 85% þjóðarinnar á eitt horn landsins.