Fréttir

Stéttarfélögin styrkja Jólaaðstoðina

Sjö stéttarfélög í Eyjafirði afhentu  í dag Jólaaðstoðinni á Eyjafjarðarsvæðinu styrk að upphæð 1.920.000 krónur.
Lesa meira

Sögufélag Hörgársveitar stofnað

Í gær var Sögufélag Hörgársveitar stofnað í Leikhúsinu Möðruvöllum. Tilgangur félagsins er að safna og skrá fróðleik úr sveitarfélaginu og vinna að útgáfu hans. M.a. er gert ráð fyrir að í framtíðinni sjái félagið ...
Lesa meira

Eina starfsmanni Rásar 1 á Akureyri sagt upp störfum

Pétri Halldórssyni starfsmanni Ríkisútvarpsins á Akureyri hefur verið sagt upp störfum. Hann er eini fastráðni starfsmaður stofnunarinnar á Akureyri sem sinnir eingöngu þáttagerð fyrir Rás 1. Vegna niðurskurðar í rekstri þarf...
Lesa meira

Tvö glerskýli á ári

„Við höfum fjármagn til að setja upp tvö glerskýli á ári og það er forstöðumaður Strætisvagna Akureyrar sem velur þær staðsetningar sem henta best hverju sinni,“ segir Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur á Akureyri. Í ...
Lesa meira

Tvö glerskýli á ári

„Við höfum fjármagn til að setja upp tvö glerskýli á ári og það er forstöðumaður Strætisvagna Akureyrar sem velur þær staðsetningar sem henta best hverju sinni,“ segir Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur á Akureyri. Í ...
Lesa meira

Samtök atvinnulífsins svara Einingu-Iðju fullum hálsi

Samtök atvinnulífsins sendu síðdegis frá þér tilkynningu, þar sem samtökin svara samninganefnd Einingar Iðju, sem segir að auglýsing SA um launa- og verðlagsþróun sé ósmekkleg og hrokafull.
Lesa meira

Söngelskar systur

Systurnar Helga Margrét og Audrey Freyja Clarke frá Akureyri hafa vakið töluverða athygli sem dúettinn Sister Sister frá því að þær komu fyrst fram undir því nafni fyrr á árinu. Þær hafa spilað á tónleikum víðsvegar landið ...
Lesa meira

Söngelskar systur

Systurnar Helga Margrét og Audrey Freyja Clarke frá Akureyri hafa vakið töluverða athygli sem dúettinn Sister Sister frá því að þær komu fyrst fram undir því nafni fyrr á árinu. Þær hafa spilað á tónleikum víðsvegar landið ...
Lesa meira

Agnes Ársælsdóttir sigurvegari í UNG SKÁLD AK

Ljóðið Æskuþrá eftir Agnesi Ársælsdóttur sigraði í ritgerðarsamkeppninni UNG SKÁLD AK 2013, úrslit voru kynnt í gær. Tilgangurinn með keppninni er að hvetja ungt fólk til skrifta og að skapa  ungskáldum á aldrinum 16-25 ára...
Lesa meira

Agnes Ársælsdóttir sigurvegari í UNG SKÁLD AK

Ljóðið Æskuþrá eftir Agnesi Ársælsdóttur sigraði í ritgerðarsamkeppninni UNG SKÁLD AK 2013, úrslit voru kynnt í gær. Tilgangurinn með keppninni er að hvetja ungt fólk til skrifta og að skapa  ungskáldum á aldrinum 16-25 ára...
Lesa meira