20. nóvember - 27. nóvember - Tbl 47
„Þetta er það sem ég elska að gera"
Akureyringurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson, 22ja ára, hefur slegið í gegn í hlaupaheiminum en hann setti nýverið nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi. Kolbeinn, sem varð annar í hlaupinu, hljóp á 20,96 sekúndum og varð þar með fyrsti Íslendingurinn til að hlaupa 200 metra undir 21 sekúndu. Þessi tími gerir Kolbein að þeim fljótasta í Evrópu á árinu. Metið setti Kolbeinn á háskólamóti í Bandaríkjunum en hann er við nám í Memphis, Tennessee og bætti hann 21 árs gamalt met Jóns Arnars Magnússonar sem var 21,17 sekúndur.
Vikudagur forvitnaðist um hlauparann öfluga sem stunda nám í Bandaríkjunum og stefnir hátt. Nálgast má viðtalið í prentúgáfu blaðsins.