Hlaupari í fremstu röð

Þorbergur Ingi á HM í Annesy í Frakklandi árið 2015. Annesy vatnið er í bakgrunni.
Þorbergur Ingi á HM í Annesy í Frakklandi árið 2015. Annesy vatnið er í bakgrunni.

Þorbergur Ingi Jónsson er fremsti langhlaupari landsins. Hann var nýverið valinn langhlaupari ársins 2016 af vefnum hlaup.is og var það annað árið í röð sem hann varð fyrir valinu. Frá árinu 2004 hefur Þorbergur varið flestum sínum frítíma í hlaup og hefur sérhæft sig í utanvegahlaupum. Hann segir fátt betra en að hlaupa út í náttúrunni.

Vikudagur settist niður með Þorbergi og fékk innsýn inn í hlaupaheiminn, sem hefur notið vaxandi vinsælda hér á landi undanfarin ár en nálgast má viðtalið í prentúgáfu blaðsins.

Nýjast